MG Félagið

MG félag Íslands er félag fólks með sjúkdóminn vöðvaslensfár (myasthenia gravis), aðstandendur þeirra og annarra sem áhuga hafa á málefninu. MG Félag Íslands var stofnað 1993 og er félagi í Öryrkjabandalagi Íslands. MG félagið hefur ekki skrifstofu en heimilisfang félagsins er að Leiðhömrum 23, 112 Reykjavík.

Formaður félagsins er Pétur Ágústsson.

Heimasími formanns er 5670723.